31. ágúst 2010

Blogg komið af stað

Við Inga ákváðum að setja upp blogg fyrir suður ameríku ferðina okkar þar sem að það eru ekki allir með eða kunna á facebook. Svo er aldrei að vita nema við notum þetta áfram eftir suður ameríku ferðina fyrir önnur ævintýri :)

1 ummæli: