Óskar Andri og Inga Rúna
31. ágúst 2010
Blogg komið af stað
Við Inga ákváðum að setja upp blogg fyrir suður ameríku ferðina okkar þar sem að það eru ekki allir með eða kunna á facebook. Svo er aldrei að vita nema við notum þetta áfram eftir suður ameríku ferðina fyrir önnur ævintýri :)
1 ummæli:
Greta
3. september 2010 kl. 17:26
góða ferð gangi ykkur sem allra best
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
góða ferð gangi ykkur sem allra best
SvaraEyða