15. október 2010

New York

Jaeja tha erum vid komin til New York og ferdin heldur betur farin ad styttast!

Flugid okkar fra Lima til Miami var gott fyrir utan ad vid vorum baedi med einhver onot i maganum. Eg nadi samt ad sofa en Oskar ekki. Thegar vid komum svo til Miami forum vid i gegn um strongustu vegabrefaskodun sem vid hofum farid i hingad til. Konan sem yfirheyrdi okkur spurdi okkur nanast spjorunum ur, um hvernig vid thekktumst, hvad vid hefdum verid ad gera i Sudur-Ameriku, hvort vid vaerum gift, hvort vid byggjum saman, hvad vid vaerum med mikla peninga og svo fram eftir gotunum. Tokum einmitt eftir thvi ad naesti landamaeravordur vid hlidina afgreiddi 5 manns a sama tima og thessi kona afgreiddi 1 thannig ad thad segir margt.

Flugid til New York var mjog fint. Tokum svo gulan leigubil upp a hotelid okkar sem er alveg vid Times Squere. Thad er daldid sjuskad en ekkert sem vid lifum ekki af...

Thegar vid komum svo upp a hotel tokum vid thvi bara rolega thar sem Oskar var buinn ad vaka alla nottina vegna pirrings i maganum. Eg naut thess a medan hann lagdi sig ad horfa a sjonvarp a ensku. Um kvoldid fengum vid okkur svo sma rolt og skodudum ljosadyrdina i kring um hotelid.

I gaer forum vid svo i sma skrapp mission. Eftir 3 fondurbudir var eg buin ad eyda hellings pening og komin med alls kyns dot i poka. Thad ma nu segja ad thad verdi gaman hja mer thegar eg kem heim ad undirbua jolin og jolakortin :)

I dag aetlum vid svo ad skoda eitthvad meira. Hofum ekki endanlega akvedid hvad. Vonum bara ad thad rigni adeins minna en i gaer :)

Kvedja

Inga (og Oskar)

12. október 2010

Komnar fleiri myndir

Jaeja ég nádi ad setja inn slatta af myndum frá
Nazca
Machu Picchu
Sacred Valley

Vona ad thetta sé í lagi

Aftur komin til Lima

Jaeja vid komum aftur til lima í gaer og erum núna ad bida aftir fluginu okkar til NY sem er á midnaetti. Thad verdur c.a. 12 tima ferdalag. Vid Inga erum buin ad laera thad a thessu ferdalagi okkar ad alltaf thegar ad madur heldur ad madur hefur sed allt, tha gerist eitthvad sem madur hefur aldrei lent i adur. Vid lentum i vandraedum med visakortin thegar vid vorum ad boka flugin a netinu thannig ad vid samtykktum ad borga 30 USD aukalega fyrir ad greida flugid vid innritunina. Vid fengum bokunarnumer, flugnumer og allar upplysingar uppgefnar og skrifudum thad nidur eins og alltaf. Kvoldid adur en vid forum kikti eg a netid og ju thetta bokunarnumer ver til i kerfinu thannig ad engar ahyggjur.... eda that héldum vid allavega. Vid komum timanlega a flugvollin, ég rétti konuninni vegabréfin, bladid med bokunarnúmerinu og tek upp greidslukortin. Konan situr í smá stund fyrir framan tolvuna, les sídan nafnid mitt af skjánum og segir ad vid thurfum ad borga flugid núna eins og ég hafdi sammthykkt ad gera. Hjúkket hugsadi ég thar sem ég hafdi smá áhyggjur af thessu. Konan skodar eitthvad meira í tolvunni, fer sídan ad ná einhvern mann, thau skoda og tala eitthvad saman á sponsku. Eftir smá stund segir madurinn vid mig ad thad sé ekki pláss í flugvélinni, ég útskýrdi fyrir honum ad vid vaerum med bokad flug en thá sagdi hann bokuninni okkar hefdi verid eytt út af einhverjum tímatakmorkum sem voru hvergi tekin framm á vefsidunni hjá theym. Frábaert sagdi Inga sem sá fyrir sér 22 tíma rútuferd til Lima. Vid vorum bedin um ad bída á medan thau athuga hvort thad sé pláss í annari vél, vid vorum bedin um ad bída í smá stund, sídan 10min, sídan 5min og á endanum vorum vid búin ad standa og bída í klukkutíma thar til okkur var gefid merki um ad thad vaeru laus pláss í naestu vél. Okkur létti adeins og konan byrjar ad innrita okkur, eftir smá stund thegar allt er ad berda klárt og komid ad thví ad borga rétti ég henni kortid.... thá fyrst segir hún mér ad ég verdi ad borga med peningum, Inga thurfti thá ad standa og bída á básnum á medin ég hljóp yfir í hinn endan á flugstodinni í hradbanka ad taka út pening.
Loksins erum vid kominn inn í flugstodina og stutt í flugid, thar forum vid á naest verstu klósett sem vid hofum fárid á í cusco.... thad var meira ad segja kall ad thrifa kvennaklóstid og kona ad thrifa kalla klóstid. Vid fengum okkur ad borda sem vid hefdum betur sleppt (kem ad thví sídar) og lobbum adeins um flugstodina og forum sida í gegnum security tékk thar sem hlidin eru út ú vélarnar. Vid sátum róleg og bidum eftir ad hlidid opnadi út í vél, enda hafdi allt verid handskrifad skýrt á flugmidan okkar, númerid á hlidinu, númerid á fluginu og klukkan hvad vid áttum ad fara um bord. Eina sem stódst af thessu var númerid á fluginu, lendingartiminn á okkar flugnúmerinn var 10min seinna en okkur hafdi verid sagt ad vid aettum ad fara um bord thannig ad flugid var 40min seinna, sidan thegar ég stend fyrir framan skjáinn vid hlid numer 2 thar sem vid áttum ad fara um bord var eitthvad allt annad flugfélag en vid áttum ad fara med. Á skjánum stód flugnúmerid okkar en ekki hvada hlid vid áttum ad fara.... hvad var eiginlega í gangi hérna... áttum vid bara giska á thad út um hvada hlid vid áttum ad fara... thegar thad voru rétt innan vid 10min í flugid labbar til mín flugvallarstarfsmadur og bidur um ad fá ad sjá flugmidan minn hann skodar midan og segir sídan vid okkur "where have you been, we have been calling you, your plane is leaving, hurry, run, run" vid hlaupum á eftir mannin sem kallar og kallar eitthvad í talsdodina ad hlidi númer 4 thar sem vid hlaupum beint inn í vél og í einhver laus saeti.
Jaeja, eftir allt thetta komumst vid loksins til Lima og farangurinn líka.
Í Lima er varada sérstaklega vid thví ad madur á bara ad taka vidurkennda leigubíla frá flugstodinni.... verdin eru svakalega mismunandi en bílarnir eru eiginlega eins.... ég er farin ad halda ad verdin rádist af thví hvort madur vilji ad bilstjórinn sé í jakkafotum eda bara med skirtu og bindi...... thad var allavega helmings munur á verdinu og thetta var eini munurinn sem ég sá. Vid komum einhverju leigubílafyrirtaeki med ásaettanlegt verd og bídum eftir ad komi ad okkur, thegar thad kemur ad okkur eftir langa bid er sagt vid okkur, sorry, allir bílarnir eru uppteknir.... vitleysan thennan dag aetlar ekki ad taka enda... á leidinni út fundum vid loksins vidurkenndan leigubíl thar sem verdir var ásaettanlegt. Mikid vorum vid fegin ad komast loksins inn á hótelid og hvíla okkur. Ingu var eitthvad illt í maganum og hélt ad thad sem hún bordadi á flugstodinni hafi farid eitthvad illa í sig...... thad gerdi thad heldur betur thví eftir smá stund var hún búin ad skila ollu sem hún bordadi og enn og aftur komin med matareitrun. Sem betur fer eigum vid ennthá sýklalyf frá thví sídast og settum hana á thau strax í gaerkvoldi. Hún er búin ad vera gód frá thví í morgun og gat sofid í nótt en líkaminn á sennilega ennthá eftir ad hreinsa sig af thessari eitrun.

Kvedja frá Lima
Óskar Andri

11. október 2010

Sídustu stundirnar í Cusco

Thá eru sídustu stundirnar í Cusco ad renna upp. Vid erum búin ad pakka í toskurnar okkar, sem eru alveg vid thad ad springa. Thar sem vid erum búin ad taka svo oft upp úr toskunum og pakka nidur í thaer aftur erum vid komin med svadalegt skipulag um hvad á ad fara hvert.

Gaerdagurinn fór thó ad mestu leiti í leti hjá okkur. Roltum smá um baeinn eftir hádegi en thad var alveg grenjandi rigning thannig ad vid vorum bara frekar stutt. Kíktum á markad og fengum okkur ad borda. Vid pontudum okkur svo bord á veitingastad um kvoldid sem leidsogumadurinn okkar úr ferdinni um Sacred Valley hafdi maelt med.

Um kl. 19:30 fórum vid svo á veitingastadinn, og fengum ad smakka thar alls konar rétti, enda var hladbord. Thegar leid adeins á kvoldid kom svo perúísk hljómsveit og spiladi thjódleg log, sem innihalda mikid af gítarspili og flautum (alls kyns gerdir af pan-flautum). Sídan komu 4 dansarar og donsudu fyrir okkur thjóddansa og skiptu um búning í hvert skipti sem thau komu fram. Bordid sem vid sátum vid var vid glugga sem snéri beint út á adal torgid hér í baenum, Plaza de Armas. Kvoldid var thví vel lukkad fyrir utan ad Óskar fékk smá í magann og vid thurftum ad fara adeins fyrr heim en aetlad var.

Núna erum vid ad fara ad leggja af stad út á flugvoll fyrir flugid okkar til Lima sem fer eftir um 3 klst. Flugid tekur um klukkustund.

Knús og kossar

Inga (og Óskar)

10. október 2010

Machu Picchu og Sacred Valley

Thad tók okkur smá tíma ad venjast thví ad vera svona hátt uppi og í thunnu súrefni. Vid erum samt alveg búin ad jafna okkur á thví núna thótt madur finni fljótt fyrir súrefnisleysi thegar madur labbar hratt upp brattar brekkur.

Thegar vid vorum búin ad átta okkur á Cusco, sem er fyrrum hofudborg Inkanna í Perú, ákvádum vid ad athuga med ferdir í Machu Picchu og dal sem heimamenn kalla Sacred Valley (Heilagi dalurinn). Í ljós kom ad hótelid okkar var í samstarfi vid ferdaskrifstofu sem sér um ferdir á thessa stadi og vid slógum til. Seinna kom reyndar í ljós ad vid vaerum ad fara í einkaferd til Machu Picchu og svo í hópferd í Sacred Valley en okkur var sama... bara ad vid kaemumst á thessa stadi, enda hápunktar ferdarinnar.

Kvoldid ádur en vid fórum til Machu Picchu hittum vid tvo stráka sem vinna fyrir ferdathjónustufyrirtaekid sem vid fórum med. Their útskýrdu fyrir okkur í thaula hvernig allt faeri fram og ad vid yrdum pikkud upp kl. 5:30 morguninn eftir. Theim fannst alveg rosalega merkilegt ad ég skyldi heita Inga Rúna, thví thad hljómar naestum eins og Inka ruin (Inka rústir).

Naesta dag kom bíll og pikkadi okkur upp á slaginu 5:30 og vid tók 1,5 klst keyrsla til lestarstodvarinnar í Ollantaytambo. Thar tókum vid svo lest í 2 klst med Machu Picchu train sem keyrdi okkur inn á milli fjalla, medfram ánni Urubamba sem Inkarnir litu á sem heilaga og ad thorpinu Aguas Calientes. Thar beid svo eftir okkur leidsogumadur sem fylgdi okkur í rútu sem keyrdi med okkur í hálftíma upp ad Machu Picchu rústunum. Thar tók á móti okkur annar leidsogumadur sem gekk um rústirnar med okkur ein í um 4 klst og útkskýrdi fyrir okkur allt og svaradi ollum okkar spurningum. Vid vissum ádur en vid fórum til Machu Picchu ad thetta vaeri merkilegur stadur, en eftir ad vid hofum fraedst um thennan stad erum vid algjorlega heillud af honum. Myndi maela med honum fyrir alla!

Machu Picchu var heilogust af Inka borgunum, en thaer voru nokkrar. Borgin er umvafin fjollum, og eru 3 fjoll thar í fararbroddi. Borgin er oll byggd eftir miklu skipulagi sem felst í ad allar gotur liggja frá nordri til sudurs og frá austri til vesturs. Leidsogumadurinn var med áttavita med sér og gat sannreynt thetta fyrir okkur.Their voru snillingar í ad raekta alls kyns matjurtir og raektudu thaer á stollum thar sem loftslagid breittist med hverjum palli. Their voru einnig snillingar í arkitektúr og byggdu hús og hof sem enn standa í dag og hafa stadid af sér marga stóra jardskjálfta. Í borginni eru hof tileinkud sólinni, tunglinu og vatni. Merkilegast fannst okkur thegar leidsogumadurinn okkar sýndi okkur ad Machu Picchu vaeri í laginu eins og condor (ránfugl) á flugi og ad borgin vaeri beint undir stjornumerkinu condor. Their thekktu Vetrarbrautina okkar inn og út og gátu spád med gangi himintunglanna, sólarinnar og tunglsins um hvenaer their aettu ad sá og hvenaer rigningatímabilid byrjadi. Thegar Spánverjar komu um 1500 til Sudur-Ameríku vildu their eignast allt og verda allsrádir. Inkarnir bjuggu thví til alls konar sogur um týndar Inkaborgir hingad og thangad um Perú til thess ad verja Machu Picchu. Thad tókst thangad til fyrir 100 árum sídan thegar Amerískur kennari fann stadinn med hjálp 11 ára gamals heimamanns og thurftu their ad kveikja stóran eld til thess ad borgin kaemi í ljós thar sem 400 ár af gródri hafdi safnast fyrir uppi á fjallinu. Thetta er bara smá brot af thví sem vid laerdum og upplifdum tharna en sagan tharna er svo mognud ad thad er varla haegt ad ímynda sér hana nema vera tharna á stadnum.

Thegar vid vorum búin ad skoda Machu Picchu fórum vid aftur somu leid til baka. 14 klst seinna vorum vid aftur komin til Cusco og logdumst orthreytt í baelid enda átti naesti dagur eftir ad kenna okkur annad eins.

Kl. 8:30 var komid og nád í okkur upp á hótelid fyrir ferdina okkar í Sacred Valley. Vid vorum hluti af 12 manna hópi sem samanstód adallega af ameríkonum á ollum aldri. Leid okkar lág fyrst í gegn um Cusco thar sem okkur voru sýndar Inkarústir (bara út um bílgluggann thar sem thetta er hluti af odrum túr). Thaer eru hér út um allt, allt frá Cusco til Machu Picchu. Naest keyrdum vid nidur í dalinn thar sem vid byrjudum á thví ad fara á 400 ára gamlan markad sem thekktur er fyrir ódýrt silfur. Ég nádi ad sjálfsogdu ad versla mér smá glingur thar :) Eftir ad ferdamennirnir hofdu adeins létt á pingjunni fórum vid í Inkarústir sem eru vid thorp sem heitir Pisac. Thegar vid komum thangad var komin úrhellis rigning og keyptum vid okkur poncho úr plasti til ad skella yfir okkur. Mér fannst alveg rosalega fyrndid ad sjá ferdamenn í alls konar litum rolta um í ruslapokum um svaedid. Rústirnar í Pisac samanstanda af  rosalega miklum stollum sem Inkarnir notudu til ad raekta korn, coco lauf, kartoflur og fleira. Thar raektudu their einnig naggrísi sem their fórnudu svo í thúsunda tali fyrir gudina. Vid gátum séd hvar hinn almenni borgari bjó, hvar elítan bjó og hvar their geymdu uppskeruna sína. Tharna var einnig kirkjugardur og í honum hafa fundist yfir 3000 múmíur.

Naest lág leidin okkar til borgarinnar Urubamba thar sem vid átum hádegismat. Vid fórum á matsolustad sem hét Inka House og fengum hladbord med alls kyns perúískum mat. Vid bordudum ad sjálfsogdu yfir okkur gat sem var mjog gott eda hitt thó heldur thegar framhaldid kom í ljós. Thegar allir voru búnir ad borda fórum vid og skodudum adrar rústir sem kallast Ollantaytambo (sami stadur og vid tókum lestina til Machu Picchu daginn ádur). Thaer voru risa risa stórar og endalausir stallar. Leidsogumadurinn okkar sagdi vid okkur ad á svaedinu vaeru 70 stallar og ad thessi borg hefdi verid byggd til thess ad vernda Machu Picchu. Merkilegt thótti okkur thegar leidsogumadurinn okkar sagdi okkur ad borgin vaeri beint undir stjornumerki lamadýrsins og ad borgin vaeri í laginu eins og lamadýr. Hann sýndi okkur meira ad segja myndir thví til studnings. Thegar vid vorum búin ad labba upp alla stallana med magann útblásinn af mat hofdum vid alveg frábaert útsýni yfir dalinn.

Naest var komid ad thví ad fara í annad thorp thar sem vid fengum ad sjá hvernig heimamenn búa til vefnadarvoru. Vid fengum einnig ad sjá hvernig their nota náttúrulega hluti til ad lita efni eins og kindaull, alpacaull og lamaull. Vid fengum líka adeins ad laera um thjódbúning theirra og ad sjálfsogdu versla af theim.

Vid komum svo heim um kvoldid, aftur daudthreytt og búin ad laera alveg helling. Vid vorum baedi sammála um thad ad thessir tveir dagar hefdu verid toppurinn á ferdinni thrátt fyrir ad vid hofum séd margt og gert margt. Í dag aetlum vid svo bara ad slappa af og njóta sídasta dagsins okkar í Cusco ádur en vid tokum flugvél til Lima á morgun. Á thridjudaginn fljúgum vid svo frá thessari dásamlegu heimsálfu og til New York.

Kvedjur yfir hafid!

Inga (og Óskar)

7. október 2010

Cusco

Vid eyddum sidasta deginum okkar í Nasca vid ad rolta um baeinn og slappa af í sólinni. Vid thurftum ad skila herberginu okkar ad hádegi en rútan okkar fór ekki fyrr en kl. 8 um kvoldid thannig ad vid hofdum nógan tíma út af fyrir okkur. Thegar kom svo loksins ad thví ad leggja í hann létum vid thjónustulidid á hótelinu kalla í leigubíl fyrir okkur thar sem margar gerdir leigubíla eru hér og ekki allar sem heimafólk myndi taka. Thví finnst okkur rádlegast ad láta heimafólkid sjá um thessi mál fyrir okkur og thau fá smá klink í vasann :)

Leigubíllinn sem kom var ogguponsupínulítill (svipad og Suzuki Swift eda eitthvad) og vid med 2 bakpoka og eina tosku... Ein taskan fór í skottid, onnur frammí... og hvert átti thá hin ad fara... jú á toppinn audvitad. Óskari brá pínulítid í brún thegar ég benti honum á ad verid vaeri ad binda bakpokann hans á thakid á thessu litla boxi. Vid skemmtum okkur konunglega vid thessa lífsreynslu og thad virdist alltaf vera haegt ad baeta í thann bunka. Thegar vid holdum ad vid hofum séd allt, kemur alltaf eitthvad okkur á óvart. Thegar vid vorum svo komin á rútustodina vildi bíllinn ekki opna skottid og thá tóku vid miklar aefingar vid ad reyna ad ná farangrinum út sem tókst sem betur fer á endanum.

Svo kom ad thví ad rútan okkar kom....... klukkutíma of seint! Vid fengum saeti á nedri haed í ledursófasettum sem gaetu naestum talist sem lazy-boy-ar heima. Vid erum hins vegar ekki eins lágvaxin og heimafólkid hérna thannig ad vid gátum ekki rétt úr fótleggjunum sem er frekar pirrandi í 15 klst rútuferd. Vid fengum svo thetta líka dýrindis gúllaskjot í hrísgrjónum og sjálfsogdu allt án sósu... eins og allt hér.

Thegar rútan var svo komin út úr Nasca tóku vid endalausir hlikkir og beygjur og í eitt af morgum skiptum sem Óskar var naerri kominn yfir í stólinn til mín af midflóttaafli sagdi hann "úff, thetta er nú meiri sjóferdin". Ég prísadi mig saela ad eiga koffínátín (veltuveikislyf) í vasanum sem var algjor lifesaver í thessari ferd. Upp hlikkjótta vegi og nidur aftur, upp fjoll og nidur thau hinu megin.... 15 klst og loksins sáum vid í Cusco!

Cusco er fjallathorp í mid-Perú sem er ad medaltali í um 3500 metra haed yfir sjávarmáli. Fyrr á oldum medan Inkarnir rédu á thessu svaedi var Cusco hofudborgin theirra og their kolludu stadinn "nafla alheimsins". En thar sem borgin er svona hátt yfir sjávarmáli á madur á haettu ad fá háfjallaveiki sem felst í thví ad hér er minna súrefni í loftinu en nidri vid strondina, madur verdur fljótt módur, getur fengid ógledi og hausverk og thar fram eftir gotunum. Vid fundum strax fyrir andmaedinni og loftleysinu og fengum smá í magann. Óskar gat lítid sofid í nótt og hefur verid med hausverk. Thegar vid komum upp á hótelherbergid okkar tókum vid eftir tví ad allt sem vid vorum med í túpum var vid thad ad springa. Kremid sem vid hofum notad óspart á haelana á Ingu var komid út um alla snyrtitosku og hárnaeringin kom á móti Ingu thegar hún fór í sturtu. Svitalyktareydirinn hans Óskars poppadi líka upp á móti honum. Vid tókum thví gaerdeginum rólega eftir ad vid komum hingad, roltum pínu lítid um baeinn og fundum ad stemningin hér er allt onnur en í Lima og Nasca. Hér er allt túrista-midad og allt gert til ad selja túristunum eitthvad.

Í dag aetlum vid ad rolta adeins um baeinn og jafna okkur á háfjallaveikinni (hverfur yfirleitt á 2-3 dogum). Á morgun forum vid svo og skodum dal sem kalladur er Sacred Valley og hefur mikid af gomlum rústum frá tímum Inkanna. Laugardag aetlum vid svo ad eiga frí og á sunnudag verdur svo hámark ferdarinnar, Macchu Piccu!! Getum sko ekki bedid eftir thví!

Endilega haldidi áfram ad kommenta. Vid fylgjumst alltaf spennt med hverjir kíkja á síduna okkar og alltaf gaman ad fá fréttir ad heiman.

Bestu kvedjur úr "háloftunum"

Inga og Óskar

5. október 2010

Hola amigos!

Godu frettirnar eru thaer ad Inga virdist vera ad lagast almennilega i fyrsta sinn sidan hun fekk fyrst matareitrunina. Thetta voru sem sagt 11 daga veikindi en nuna er hun ordin god og matarlystin ad koma til baka. Verst bara ad henni finnst maturinn her ekkert svo godur.

Vid forum i rutuna til Cusco i kvold. Eitthvad vesen virdist vera a kreditkortunum okkar herna okkur til mikillar oanaegju en Valitor heima kannast ekkert vid nein vandamal eda ad thjonustubeidnir hafi komid til theirra. Thad virdist bara vera ad Peru se komid med nog af thvi ad hirda af okkur peningana :) Vid erum med debetkort sem tekin eru a flestum stodum thannig ad vid erum ekki i thad vondum malum.

Annars erum vid buin at tekka okkur ut af yndislega hotelinu okkar en megum sleikja solina theirra thar i dag, an kostnadar :) Hitinn her er nanast obaerilegur og madur svitnar vid ad anda...

Jaeja... naestu frettir verda vonandi fra Cusco!

Kvedja

Inga og Oskar

4. október 2010

Nasca

Til Nasca komumst vid í 7 tíma rútuferd. Ég var enthá dálítid veik og ekki alveg búin ad losna vid matareitrunina thannig ad thessi rútuferd var ekki alveg sú skemmtilegasta. Sem betur fer bý ég yfir theim einstaka haefileika ad geta sofid í rútu og gat nýtt mér hann tharna.

Thegar vid komum á rútustodina í Nasca baud vinalegur madur ad nafni Cesar okkur leigubílinn sinn. Vid thádum thad med thokkum og hann keyrdi okkur upp á hótelid okkar. Hann taldadi ágaeta ensku midad vid fólkid hérna og hann hjálpadi okkur med innritunina á hótelid og bar farangurinn med okkur upp á herbergi. Óskar spurdi Cesar hvort thad vaeri eitthvad mál ad finna enskumaelandi laekni í baenum og hann svaradi thví neitandi og sagdist aetla ad koma med hann eftir hálftíma. Ca klukkustund sídar kom Cesar ásamt laekni til okkar (thurfti ad bída eftir honum thangad til laeknavaktin opnadi eftir siesta). Laeknirinn skodadi mig hátt og lágt, hlustadi á magann og tharmana og potadi í thá mér til lítillar ánaegju thar sem inniflin eru ordin frekar aum af thessari rússíbanareid. Nidurstadan hans var ad ég vaeri med matareitrun og eftir ad ég sýndi honum lyfjakokteilinn sem ég er á fyrir thá ákvad hann ad setja mig á 3 mismunandi lyfjakúra. Thegar Óskar var svo búinn ad borga laekninum tók Cesar hann aftur á laeknavaktina en sagdist aetla ad koma aftur til ad hjálpa Óskari med lyfjakaupin. Óskar endadi á thví ad tvaelast med nýja perúíska vini sínum um allan bae og kaupa svo af honum útsýnisflug yfir Nasca línurnar daginn eftir.

Í fyrradag vorum vid svo hálf slopp ad fara á faetur. Ég var komin med taeplega 39 stiga hita (í thridja sinn í thessari ferd) og leid ekkert of vel. Óskar var ordinn mjog tvístíga med ad fara med mig í einhverja smárellu í thessu ámigkomulagi, en ég sagdi vid hann ad ég hefdi komid hingad til thess ad fara í flugvél til ad sjá thetta, annars hefdi ég sennilega sleppt thessum stad. Hann ákvad ad láta litlu frekjuna ráda enda myndi thad ad sjálfsogdu bitna á mér einni ef mér lidi verr... 

Klukkan 14:50 kemur spaenskumaelandi strákur inn á hótelid. Hann er greinilega í einhverjum erindagjordum og var mikid ad reyna ad hringja í Cesar. Vid fottudum ad hann vaeri ad leita ad okkur en thad runnu á okkur tvaer grímur thegar vid fottudum ad Óskar hafdi borgad Cesari 25.000 kr fyrir okkur baedi í útsýnisflugid og Cesar hefdi tekid kvittunina med sér, thannig ad vid vorum ekki med neitt í hondunum. Vid fórum thví upp í bílinn med thessum gaur og vissum ad vid vaerum ad fara út á flugvoll en ekki hvort vid kaemumst um bord. Til allrar hamingju stódst allt sem Cesar gerdi fyrir okkur og vid thurftum bara ad borga smá flugvallarskatta. Stuttu seinna vorum vid sest upp í 8 manna rellu med flugmanni og flugstjóra. Upp í loftid brunudum vid og fljótlega fengum vid ad sjá fyrstu merkin... og flugstjórinn fór ad taka dýfur... og maginn á mér í leidinni. Myndirnar voru alveg magnadar og ekki haegt ad sjá thaer med neinu móti odruvísi en í flugvél. Óskar naut samt flugsins miklu betur en ég thar sem ég rétt opnadi augun til ad kíkja á merkin thegar flugstjórinn sagdi ad thau vaeru fyrir nedan, annars var ég bara med hausinn ofan í poka :( Maeli ekki med thví ad fara í flug veikur, en ef madur verdur, thá verdur madur :) Stundum stjórnar thrjóskan bara :)

Thegar vid komum aftur á jordina eftir laaaaangar 35 mínútur afsakadi flugstjórinn sig bak og fyrir og fannst mjog leitt ad ég skyldi hafa veikst svona. Hann náttúrulega vissi ekki ad ég var veik fyrir og búin ad vera thad í 10 daga. Inni í flugstodinni beid svo Cesar eftir okkur til ad skutla okkur upp á hótel. Rosalega vinalegur náungi! Kunnum sko vel ad meta hann og hans hjálp! Upp á herbergi fórum vid og sú litla orka sem mér var skaffad yfir daginn fór oll í thessa flugferd. Ég lág tví eins og hrávidi thad sem eftir var kvoldsins og Óskar endasentist um baeinn ad finna eitthvad fyrir okkur ad borda. Ég var hins vegar svo lystarlítil ad ég gat ekkert bordad...

Í gaer flatmogudum vid svo bara í sólinni á hótelinu okkar. Vid ákvádum strax um leid og vid komum fyrst á hótelid og mér farid ad versna aftur, ad vid vildum framlengja dvolinni. Hótelid okkar er rosalega fallegt, allt í litlum húsum med fullt af blómum, fuglum og sundlaug. Óskar er alveg í essinu sínu ad skoda fugla en skemmtilegastir finnst honum samt thumalputtastórir kólíbrífuglar. Sundlaugin er ad sjálfsogdu alveg ískold en rosalega hressandi thegar madur er búin ad brádna í sólinni. Thegar vid fórum svo upp á herbergi um kvoldid vorum vid eins og brunarústir thrátt fyrir ad hafa borid á okkur sólarvorn (bara ekki nógu sterka greinilega). Edal after-sun áburdurinn hennar Heidu kom thar ad mjog gódum notum og var notadur óspart. Eftir 4 bíómyndir sofnudum vid svo en voknudum nokkrum klukkustundum seinna vid hanagal thriggja hana, hundagelts tveggja hunda sem voru ad rífast og dúfusong (bidlunarsongur). Hér er stemningin allt odruvísi en í borgunum sem vid hofum verid í, naestum ekkert sírenuvael og bílarnir keyra miklu haegar og afslappadara. Hérna búa líka bara um 40.000 manns thannig ad thetta er bara smá túristathorp.

Nú hofum vid keypt okkur rútuferd til Cusco á morgun og leggjum í hann kl. 8 annad kvold (1 ad nóttu ad íslenskum tíma) og verdum á lúxusklass. Vid fengum meira ad segja ad velja hvort vid vildum kjúkling, kjot eda graenmeti í kvoldmat um bord og haegt ad leggja saetin alveg í lágrétta stodu. Thessi rútuferd má sko ekki vera eins óthaegileg og sú sídasta! Vid aetlum thví ad túristast og sleikja ofurheitu eydimerkursólina hér (thví midur engir hitamaelar en orugglega yfir 30 C) í dag og á morgun thangad til vid forum í rútuna.

Ad lokum viljum vid óska elsku mommu minni innilega til hamingju med afmaelid hennar í dag 4. október! Og já, vid erum búin ad kaupa afmaelisgjofina thína en thú faerd hana ekki fyrr en eftir taepar 2 vikur! :)

Adios y buenas tardes!

Inga (og Óskar)