1. september 2010

Uppsetning á Bloggi

Það er helling búið að bætast við í bloggið, komið nýtt útlit og layout. Búinn að setja upp picasa myndaalbúm, dagatal þar sem við ætlum að reyna að setja inn það sem er planað, kort þar sem við getum sett inn staðsetninguna á okkur, komnar íslenskar dagsetningar o.fl......... allt í boði google :)

Kv.
Óskar Andri

Engin ummæli:

Skrifa ummæli