3. september 2010

Komið að brottför

Allt klárt og gengið vel. Erum að leggja af stað á BSÍ og síðan upp á völl..... Þangað til næst ;)

9 ummæli:

  1. Góða ferð, hlakka til að fylgjast með ykkur hérna:)

    Kveðja Solveig Björk

    SvaraEyða
  2. Sonja B Fransdóttir3. september 2010 kl. 09:26

    Góða ferð þetta verður alveg geggjað

    SvaraEyða
  3. Góða ferð ;o)

    Kveðja, Alísa

    SvaraEyða
  4. ég vil líka senda hér (var að senda þér sms Inga): víívíívííí... þið látið mig vita um leið og þið komist að því hvaða fugla Óskar er. Hvað er e-mailinn þinn Inga?
    Guðrún Hulda

    SvaraEyða
  5. Góða ferð og góða skemmtun - vonandi fer farangurinn sömu leið og þið :) Kveðja Kata

    SvaraEyða
  6. frábært að heyra hvað ykkur gekk vel til nw
    eren að læra á tímmisun við hér í laufskálum +
    hugsum öll til ykkar gangi ykkur vel kveðja mamma

    SvaraEyða
  7. Góða ferð og skemmtun góða;) það verður gaman að fylgjast með.
    KV. Jói Signý og Árni Snær

    SvaraEyða
  8. Ég sá á flightstats.com að fluginu til Miami seinkaði svo þið hafið þurft að bíða svolítið á JFK. Vonandi seinkar ekki ekki fluginu frá Miami líka, það er svo þreytandi að bíða lengi á flugvöllum.

    Ég hlakka til þess að sjá fyrstu bloggfærsluna frá ykkur!

    SvaraEyða
  9. Gaman ad sja hvad folk er duglegt ad kommenta! Anaegd med ykkur!

    SvaraEyða