4. september 2010

Morguninn sem Inga drakk kaffi

Jaeja tha erum vid I Lima. Komum kl 4 ad morgni og naesta flug er ekki fyrr en kl 9 i kvold. Allt hefur gengid vel ad mestu og allur farangur skilad sér. Flugid er langt og threytandi thannig ad thegar vid vorum í Miami hringdum vid til Lima og nadum ad finna okkur stad til ad gista a og geyma farangur thangad til vid forum til Rio í kvold. Thad var gott ad leggjast adeins nidur og sofa í hljódu umhverfi. Vid gistum í koju í hosteli sem heitir Backpackers Inn (sjá kort) og er adeins fyrir utan Lima... fínasti stadur med uppábúnum kojum, morgunmat og sturtu + handklaedi fyrir 20 dollara fyrir okkur baedi. Thad er rosalega lítil enska hérna en okkur hefur tekist ad gera okkur skiljanleg og fólk hérna virdist flest vera viljugt ad hjálpa manni. Hostelid er í bae sem heitir barranco og erum vid ad rolta um baeinn nuna og fundum netkaffi.

Thankad til naest

Kv.
Óskar Andri

2 ummæli:

  1. Frábært! Gaman líka að geta fylgst með ykkur á korti :)
    Elín E.

    SvaraEyða
  2. Jamm.. google maps er snidugt.. ég reyni ad uppfaera kortid jafn odum og eg kemst i netsamband :)

    SvaraEyða