Jaeja vid komum aftur til lima í gaer og erum núna ad bida aftir fluginu okkar til NY sem er á midnaetti. Thad verdur c.a. 12 tima ferdalag. Vid Inga erum buin ad laera thad a thessu ferdalagi okkar ad alltaf thegar ad madur heldur ad madur hefur sed allt, tha gerist eitthvad sem madur hefur aldrei lent i adur. Vid lentum i vandraedum med visakortin thegar vid vorum ad boka flugin a netinu thannig ad vid samtykktum ad borga 30 USD aukalega fyrir ad greida flugid vid innritunina. Vid fengum bokunarnumer, flugnumer og allar upplysingar uppgefnar og skrifudum thad nidur eins og alltaf. Kvoldid adur en vid forum kikti eg a netid og ju thetta bokunarnumer ver til i kerfinu thannig ad engar ahyggjur.... eda that héldum vid allavega. Vid komum timanlega a flugvollin, ég rétti konuninni vegabréfin, bladid med bokunarnúmerinu og tek upp greidslukortin. Konan situr í smá stund fyrir framan tolvuna, les sídan nafnid mitt af skjánum og segir ad vid thurfum ad borga flugid núna eins og ég hafdi sammthykkt ad gera. Hjúkket hugsadi ég thar sem ég hafdi smá áhyggjur af thessu. Konan skodar eitthvad meira í tolvunni, fer sídan ad ná einhvern mann, thau skoda og tala eitthvad saman á sponsku. Eftir smá stund segir madurinn vid mig ad thad sé ekki pláss í flugvélinni, ég útskýrdi fyrir honum ad vid vaerum med bokad flug en thá sagdi hann bokuninni okkar hefdi verid eytt út af einhverjum tímatakmorkum sem voru hvergi tekin framm á vefsidunni hjá theym. Frábaert sagdi Inga sem sá fyrir sér 22 tíma rútuferd til Lima. Vid vorum bedin um ad bída á medan thau athuga hvort thad sé pláss í annari vél, vid vorum bedin um ad bída í smá stund, sídan 10min, sídan 5min og á endanum vorum vid búin ad standa og bída í klukkutíma thar til okkur var gefid merki um ad thad vaeru laus pláss í naestu vél. Okkur létti adeins og konan byrjar ad innrita okkur, eftir smá stund thegar allt er ad berda klárt og komid ad thví ad borga rétti ég henni kortid.... thá fyrst segir hún mér ad ég verdi ad borga med peningum, Inga thurfti thá ad standa og bída á básnum á medin ég hljóp yfir í hinn endan á flugstodinni í hradbanka ad taka út pening.
Loksins erum vid kominn inn í flugstodina og stutt í flugid, thar forum vid á naest verstu klósett sem vid hofum fárid á í cusco.... thad var meira ad segja kall ad thrifa kvennaklóstid og kona ad thrifa kalla klóstid. Vid fengum okkur ad borda sem vid hefdum betur sleppt (kem ad thví sídar) og lobbum adeins um flugstodina og forum sida í gegnum security tékk thar sem hlidin eru út ú vélarnar. Vid sátum róleg og bidum eftir ad hlidid opnadi út í vél, enda hafdi allt verid handskrifad skýrt á flugmidan okkar, númerid á hlidinu, númerid á fluginu og klukkan hvad vid áttum ad fara um bord. Eina sem stódst af thessu var númerid á fluginu, lendingartiminn á okkar flugnúmerinn var 10min seinna en okkur hafdi verid sagt ad vid aettum ad fara um bord thannig ad flugid var 40min seinna, sidan thegar ég stend fyrir framan skjáinn vid hlid numer 2 thar sem vid áttum ad fara um bord var eitthvad allt annad flugfélag en vid áttum ad fara med. Á skjánum stód flugnúmerid okkar en ekki hvada hlid vid áttum ad fara.... hvad var eiginlega í gangi hérna... áttum vid bara giska á thad út um hvada hlid vid áttum ad fara... thegar thad voru rétt innan vid 10min í flugid labbar til mín flugvallarstarfsmadur og bidur um ad fá ad sjá flugmidan minn hann skodar midan og segir sídan vid okkur "where have you been, we have been calling you, your plane is leaving, hurry, run, run" vid hlaupum á eftir mannin sem kallar og kallar eitthvad í talsdodina ad hlidi númer 4 thar sem vid hlaupum beint inn í vél og í einhver laus saeti.
Jaeja, eftir allt thetta komumst vid loksins til Lima og farangurinn líka.
Í Lima er varada sérstaklega vid thví ad madur á bara ad taka vidurkennda leigubíla frá flugstodinni.... verdin eru svakalega mismunandi en bílarnir eru eiginlega eins.... ég er farin ad halda ad verdin rádist af thví hvort madur vilji ad bilstjórinn sé í jakkafotum eda bara med skirtu og bindi...... thad var allavega helmings munur á verdinu og thetta var eini munurinn sem ég sá. Vid komum einhverju leigubílafyrirtaeki med ásaettanlegt verd og bídum eftir ad komi ad okkur, thegar thad kemur ad okkur eftir langa bid er sagt vid okkur, sorry, allir bílarnir eru uppteknir.... vitleysan thennan dag aetlar ekki ad taka enda... á leidinni út fundum vid loksins vidurkenndan leigubíl thar sem verdir var ásaettanlegt. Mikid vorum vid fegin ad komast loksins inn á hótelid og hvíla okkur. Ingu var eitthvad illt í maganum og hélt ad thad sem hún bordadi á flugstodinni hafi farid eitthvad illa í sig...... thad gerdi thad heldur betur thví eftir smá stund var hún búin ad skila ollu sem hún bordadi og enn og aftur komin med matareitrun. Sem betur fer eigum vid ennthá sýklalyf frá thví sídast og settum hana á thau strax í gaerkvoldi. Hún er búin ad vera gód frá thví í morgun og gat sofid í nótt en líkaminn á sennilega ennthá eftir ad hreinsa sig af thessari eitrun.
Kvedja frá Lima
Óskar Andri
Jæja ferðalangar það er alveg ótrúlegt hvað þið lendið í mörgu ég dáist að því að þið gefist ekki upp þó að móti blási.... lofa dekkri og kósý þegar þið komið heim kertaljós og arineld .Gangi ykkur vel til NY..Elsku Inga baráttu kveðjur Í von um að þessi matareitrun láti þig nú í friði ..Kveðja
SvaraEyðamamma
Jahérna.... Ég var bara orðin stressuð þegar ég las þetta blogg. Hélt á tímabili að þetta myndi enda með ósköpum. Það er náttúrulega bara lýgilegt að þið lendið í öllu þessu veseni rétt fyrir flug og náið samt að redda ykkur. (Ég held satt að segja að það þurfi að hjálpa þeim með skipulagsmálin þarna á þessari flugstöð.. eða réttara sagt óskipulagsmálin ;o).
SvaraEyðaEn vonandi á Ingu eftir að batna. Þessi matareitrun má nú alveg fara að eiga sig bara... Endilega skyljið hana (matareitrunina) eftir í Lima og eigið góða daga í New York ;o)
Ég hlakka annars rosalega til að fá ykkur heim ;o)
Kveðja Alísa
Úff það er ekkert smá sem þið eruð búin að ganga í gegnum! Vonandi batnar Ingu sem fyrt af þessari matareitrun. Góða ferð heim :)
SvaraEyðaKveðja Solveig Björk
Ja hérna hér! Það á ekki af ykkur að ganga!
SvaraEyðaÉg er farin að halda að Suður-Ameríka sé ekki alveg fyrir ykkur :-)
Vona að síðustu dagar ferðarinnar verði án allra veikinda og alls vesens.
kv.
EE
þetta er svona dagur sem allt fer í vitleysu ég held að guð sé að atuga þolrifin í okkur mönnunum á svona dögum ef það er rétt hjá mer þá hefur hann öruglega gefið ykkur tíu fyrir að retta ykkur útúr þessu leitt með matareitrunina eina ferðina enn vonandi hefur hún staðið stutt við gangi ykkur vel elskurnar mínar byð guð um að gæta ykkar bæ bæ
SvaraEyða