15. október 2010

New York

Jaeja tha erum vid komin til New York og ferdin heldur betur farin ad styttast!

Flugid okkar fra Lima til Miami var gott fyrir utan ad vid vorum baedi med einhver onot i maganum. Eg nadi samt ad sofa en Oskar ekki. Thegar vid komum svo til Miami forum vid i gegn um strongustu vegabrefaskodun sem vid hofum farid i hingad til. Konan sem yfirheyrdi okkur spurdi okkur nanast spjorunum ur, um hvernig vid thekktumst, hvad vid hefdum verid ad gera i Sudur-Ameriku, hvort vid vaerum gift, hvort vid byggjum saman, hvad vid vaerum med mikla peninga og svo fram eftir gotunum. Tokum einmitt eftir thvi ad naesti landamaeravordur vid hlidina afgreiddi 5 manns a sama tima og thessi kona afgreiddi 1 thannig ad thad segir margt.

Flugid til New York var mjog fint. Tokum svo gulan leigubil upp a hotelid okkar sem er alveg vid Times Squere. Thad er daldid sjuskad en ekkert sem vid lifum ekki af...

Thegar vid komum svo upp a hotel tokum vid thvi bara rolega thar sem Oskar var buinn ad vaka alla nottina vegna pirrings i maganum. Eg naut thess a medan hann lagdi sig ad horfa a sjonvarp a ensku. Um kvoldid fengum vid okkur svo sma rolt og skodudum ljosadyrdina i kring um hotelid.

I gaer forum vid svo i sma skrapp mission. Eftir 3 fondurbudir var eg buin ad eyda hellings pening og komin med alls kyns dot i poka. Thad ma nu segja ad thad verdi gaman hja mer thegar eg kem heim ad undirbua jolin og jolakortin :)

I dag aetlum vid svo ad skoda eitthvad meira. Hofum ekki endanlega akvedid hvad. Vonum bara ad thad rigni adeins minna en i gaer :)

Kvedja

Inga (og Oskar)

6 ummæli:

  1. já u s a tollur þar er svolítið skrítin hvað varðar spurningar og svoleiðis, það virðist að þið hafið eithverja pest í maganum hjá ykkur vonandi lostnið þið við þar þegar þið komið heim, milli lentuð þið á miami frá Lima ? nú eruð þið búin að eiða svo miklu að þið verðið að vinna og vinna meir, en anars allt gott að fretta hér biðjum að heisa ykkur
    pabbi , tengdapabbi,og Dóra

    SvaraEyða
  2. Hlýtur að vera magnað að vera í þessari stóru borg ....Inga engar áhyggjur af föndrinu búið að gera aukapláss. vonum að þið skemmtið ykkur vel
    Aísa og Andri Fylkjast með eru fyrir Norðan og allt
    gengur ljómandi vel hjá þeim Hér er byrjað að auglýsa jólinn en engin jólasnjór en þá biðjum öll
    að heilsa kveðja mamma

    SvaraEyða
  3. jæja elskurnar mínar nú fer að koma að heimferð hlakka til að sjá ykkur vonandi gengur allt vel hjá ykkur þetta með föndrið er bara gott mál byð að heilsa

    SvaraEyða
  4. Til hamingju með afmælið skotta gamla! Og til hamingju með heiðlóuna þína Óskar. Eru þið komin heim? Með kveðju frá morgundögginni í Matendla, Guðrún.

    SvaraEyða
  5. Takk fyrir það Guðrún mín. Já, við komum heim fyrir nokkru síðan, 17. október. Það fer alveg að slá í mánuð síðan. Hvenær kemur þú annars á klakann... og hvað er e-mailið þitt? Ég held að ég sé bara með eitthvað gamalt e-mail hjá þér...

    SvaraEyða
  6. gudrun.hulda.palsdottir@gmail.com sendu a mig linu, mig vantar lika titt!!

    SvaraEyða