13. september 2010

Don´t cry for me Argentina!

Í gaer var sko algjor letidagur hjá okkur. Fórum ekki frá tvofalda rúminu okkar og flatskjánnum fyrr en um 1-leitid og thá til ad skella okkur à netid til ad leita ad flugi og gistingu ì Buenos Aires, hofudborg Argentìnu.

Vid fundum thad ad sjàlfsogdu og fòrum svo ì verslunarmidstod rètt hjà hòtelinu okkar... og viti menn! Loksins gat Inga verslad og gerdi thad vel!

Í dag var svo fengnir enn fleiri stimplar ì passana okkar (komin med 6 stykki hvort thad sem af er thessari ferd). Thad var dáldid sérstok tilfinning ad horfa til 3ggja landa í einu, Brasilíu, Argentínu og Paragvae. Landamaeraeftirlitid gekk eins og ì sogu og vid komumst klakklaust upp á flugvoll.

Flugvèlin okkar fòr med ogn seinkun í loftid og ókyrrd var naerri alla leidina. Thegar vid lentum svo í borginni tók vid mikill eltingaleikur vid ad finna sér far upp á hostelid sem vid vorum búin ad bóka okkur. Thad skrýtna vid thessa borg er ad klink er sjaldsédur fjarsjódur og fólk heldur í klinkid sitt eins og raudan daudan. Alls stadar thar sem Óskar fór og bad um ad láta skipta sedli í klink kom hann ad lokudum dyrum.... og straeto tekur ad sjálfsogdu adeins klink! Skrýtin pólisía!!! Vid tókum thví bara leigubíl upp á hostelid.

Thegar thangad var komid maetti okkur vinalegur strákur sem taladi líka thessa reiprennandi ensku. Hann útskýrdi fyrir okkur ad hann aetti bara herbergi fyrir okkur í 2 naetur. Vid ákvádum bara ad taka eina nótt (sem betur fer) thví herbergid er frekar ómerkilegt og kostar okkur slatti pening. Vid fórum tví nidur í bae (thar sem vid erum núna) og leitudum ad ódýru hóteli. Fyrir ogn meiri pening verdum vid vonandi í mikid flottari herbergi á morgun og naestu 3 naetur á eftir thad.

Annars aetlum vid ad rolta adeins um gotur Buenos Aires, gá hvort vid laerum ekki eitthvad um Peres fólkid (sem myndin Evita med Madonnu var um) og jafnvel rekast á Antonio Banderas ef vid erum heppin.... 7-9-13 :) (kostar ekkert ad vera smá bjartsýnn ;) ).

Thangad til naest

Hafid thad gott.... vid aetlum ad minnsta kosti ad gera tad!

Kv.

Inga og Óskar

5 ummæli:

  1. gott að heira frá ykkur þar kom að því að þú gast veslað það hefur verið gaman gott hvað ykkur gengur vel gái alltaf hvort þið séu búin að skrifa er búin að vera heima þessa viku útaf bakinu fer að vinna á morgun búið að vera rigning í dag annars allt við það sama gangi ykkur sem best

    SvaraEyða
  2. Já og ef Óskar hittir Selmu Hayek eða Penelope Cruz þá bið ég að heilsa!! :O) (ps. ég held áfram að telja niður!!) :O)

    SvaraEyða
  3. Líst vel á að þið röltið um til að finna ódýrari og betri staðsetningu. Það eru ekki öll hótel eða gistiheimili með heimasíðu á netinu.

    Gott að sjá að allt gengur vel!

    SvaraEyða
  4. Svo megið þið ekki gleyma alvöru argentískri nautasteik!

    SvaraEyða
  5. Vid endudum reyndar á ad finna hótelgistingu á netinu... thad virdist vera hérna í buenos aires mikid um ad ef madur geti fengid 3 gistinaetur á verdi einnar ef madur bókar á netinu...

    Kv.
    Óskar Andri

    SvaraEyða