Vid erum enn í Buenos Aires og erum búin ad framlengja dvolinni hérna til 19 sept (Sunnudag). Buenos Aires er mjog vinalega og líflega borg. Vid erum búinn ad versla slatta.... eiginlega meira en planid var, èg er búinn ad thramma á eftir Ingu med peningana og visakortin ì allar àtir um hinar og thessar gotur og risa, risa verslunarmidstod thar sem nedsta haedin var einn stórmarkadur (eins og hagkaup) med 45 afgreidslukossum (okkur dugdi samt bara einn afgreidlsukassi :) Thannig ad vid thurfum ad senda gàm heim ádur en vid forum hédan. Thad hefur gengid illa ad finna fot hérna.... suduramerikubúar kunna ekki á málband og vita greynilega ekkert í hvada fatastaerdum theira eiga ad vera..... í alvoru talad staerdirnar eru mismunandi eftir í hvada verslun madur labbar inn í og thad eru meira ad segja sitthvor fatanúmerinn sem meika engan sens... Inga lenti í thví ad einn brjóstahaldari klikkadi thannig ad vid erum búin ad fara inn í doldid margar soleidis búdir alveg frá thví ad vid vorum í brasilíu og erum búin ad komast ad thví ad that er bara til ein ríkisstaerd af brjostaholdurum í sudurameríku sem passa bara á útstillinga dúkkurnar í gluggnum en ekki venjulegar konur.... En allavega vid erum líka búin ad vera skoda merka stadi hérna í borginni, einhvern risa hvítan gondul à midjum gatnamótum, forsetahollina, grafradhýsid hennar Evitu. Í dag fórum vid í 3 tíma túr med leidsogn (Ingu fannst thad mjog spes ad vera hinumegin vid bordid) sem var alltilagi... vid reyndar komumst ad thví thá hvad vid erum búin ad labba mikid og vída thví fyrst um sinn voru thetta allt stadir sem vid vorum búin ad labba og skoda. Thad er rosalega audvelt og ódýrt ad taka leigubíla hérna en mér hefur fundist straetó samgongurnar doldil ill skiljanlegar, thad eru t.d. engin leidarkort á stoppistodunum??? Mengunarstadlarnir eru greynilega doldid adrid hérna heldur en heima og í USA thví ad útblásturinn, sérstaklega frá straetóunum, er eins og úr gomlum uppskrúfudum patrol..... Vid erum búinn ad labba yfir gotu sem Argentínubúar halda framm ad sé breidasta gata í heimi (en hún er that ekki) hún er 150m breid og 9 akreinar í sitthvora áttina..... samtals 18 akreinar.... thad tók okkur 4 gangbrautarljós ad komast alla leid yfir.
Ég gleymdi USB kapplinum uppi á hóteli thannig ad ég get ekki sett inn myndir núna, reyni ad setja eitthvad inn naest.
Kv.
Óskar... og smá Inga líka...
Ps. Einhverjir hafa lent í erfidleikum ad setja komment inn á síduna thannig ad Inga setti saman leidbeiningarnar hérna ad nedan:
Thad er sma krokaleid sem folk tharf ad fara til ad kommenta a bloggid okkar.
Ferd fyrst fyrir nedan faersluna sem thu vilt kommenta a (stendur 0 komment eda eitthvad meira ef folk hefur kommentad thegar, tha stendur t.d. 1 komment).
Svo skrifaru thad sem thu vilt skrifa i dalkinn sem kemur og stendur a sendu inn athugasemd.
Thegar thu ert buin ad skrifa tad ferdu i comment as: og velur thar Name/URL og skrifar nafnid thitt en tharft ekkert ad gera i vefslod. Naest ytiru a halda afram og svo a post comment.
Tha kemur dalkur sem stendur a word verification og thu skrifar ordid sem kemur upp inn i dalkinn og ytir svo a post comment.
Tha aetti kommentid ad birtast a sidunni okkar ;)
Hæhæ :o) Rosalega er gaman að heyra að allt gengur vel. Þetta er samt nokkuð fyndið með fatastærðirnar. Ætli þeir þarna í S-Ameríku séu ekki enn búnir að átta sig á því að það eru ekki allir klónaðar gínur :o)
SvaraEyðaHafið það sem allra bezt :o)
Kveðja Alísa...
p.s. Eruð þið búin að láta vita/kvarta út af þessum hvíta dónalega skúlptúr? Hann á ábyggilega ekki að vera svona fyrir allra augum, Hann getur sært blygðunarkennd evrópskra ferðamanna :o)
þá er verið að reina að plogga sig inn það er gaman að fylgjast með ferðini hjá ykkur þarna í suður amríku þetta er mikil ferð hjá ykkur
SvaraEyðaFrábært að heyra! Ef þér gengur illa með að finna þér föt geturðu alltaf fundið eitthvað á þig í Outlet Century 21 þegar þið komið til New York. Ég skal senda þér meira um það þegar þar að kemur!
SvaraEyðaAnnars erum við að fara til Spánar á morgun og verðum í 10 daga. Ég fylgist áfram með ykkur þar ;o)
gaman að fylgjast með ykkur kæru Argentínubúar
SvaraEyðahlakka til að heyra hver næsti áfangastaður verður
sendið endilega heim eins og þið þurfið hér er
nóg plás kveðja mamma
gaman að lesa þetta ekki gott að hafa bara gínu stærð gott að hafa náð þer á fésinu,gangi ykkur vel
SvaraEyða