12. september 2010

Spredarar

Jaeja, thá hofum vid fest okkur kaup á flugi til Buenos Aires frá Puerto Iguazu sem er hérna hinu megin vid landamaerin. Flugid tekur 2 klst og sporum okkur thar med um 16 tíma í ferdalagi (rútuferdin hefdi tekid 18-20 klst). Thetta kostadi okkur helmingi meira, en ákvádum ad veita okkur pínulítinn lúxus thar sem vid erum farin ad venjast honum svo vel hér :)

Vid eigum reyndar enthá eftir ad finna okkur gistingu en thad er minna mál... thad er nefnilega allt haegt á netinu :)

Kvedja yfir Atlantshafid

Inga

3 ummæli:

  1. Mikið voðalega líst mér vel á hvað þið skemmtið ykkur vel og finnst nú allt í lagi að þið leifið
    ykkur smá ,enda er nú oftast betra að ferðast aðeins hvíldur .það þekkið þið nú vel eftir allar
    hálendisferðinar.hér hefur ringt mikið og því kær komið að sjá þessar falegu myndir .Afi fylgist vel með enda oft komið til Argentínu .góðar fréttir af ömmu hún er komin heim.hér biðja allir fyrir kveðju til ykkar .kveðja góð mamma

    SvaraEyða
  2. þið eru svo skimsöm gengur eins og í lygasögu hjá ykkur gott að gefa sér tíma til að hvila sig og endurnærast gangi ykkur vel

    SvaraEyða
  3. Þið eruð nú meiri krúttínudúfurnar (eða lóur)... og æðislegar myndir! Takk fyrir að deila ferðinni - ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur. Kv. Guðrún Hulda

    SvaraEyða