Ibudin okkar i Copacabana-hverfinu i Rio de Janeiro er vaegast sagt stor og flott midad vid verd. Eg held ad eg geti sagt med godri samvisku ad hun se alika stor ef ekki staerri en studentaibudin sem eg leigdi mer fordum daga. Mjog fin fyrir utan ad sjonvarpid er vid eldhusbordid og adeins ein stod til ad horfa a vegna tungumalaordugleika en thar sem vid erum alltaf uppgefin herna a kvoldin breytir thad ekki sok.
Thegar vid vorum loksins buin ad fa afhenta ibudina, logdum vid fra okkur dotid og logdumst i sitthvort rumid hvort. An thess ad segja ord lagum vid eins og rotud naestu 10 klukkustundirnar. Voknudum tha adeins til ad borda og logdum okkur aftur. 15 timar i svefn takk fyrir takk!
Ibudin er i ca 10 min fjarlaegd fra Cobacabana strondinni og i miklu verslunarhverfi. I gaer akvadum vid ad rolta eftir strondinni og gengum hana ut a enda. Tha var byrjad ad rigna daldid og akvadum vid thvi ad leita okkur ad verslunarmidstod sem vid fundum i naesta hverfi sem nefnist Botafogo. Verslunarmidstod a 8 haedum og eftir ad hafa gengid hana ut og sudur forum vid ut med ensk- brasilisk-portugalska ordabok i vasanum, enda ekki vegur ad skilja neinn her hvad tha heldur ad einhver skilji mann. Sem daemi ma nefna ad vid forum a McDonalds i verslunarmidstodinni og med herkjum nadum vid ad panta matinn... med hjalp fra manneskju ur rodinni okkar sem taladi sma ensku! Thegar vid vorum buin ad labba verslunarmidstodina a enda akvadum vid ad ganga heim aftur, keyptum okkur kvoldmat og eldudum upp i ibud. 9 klukkutimar i gongu thennan daginn og faeturnir alveg bunir.
I dag 7. september er thjodhatidardagur Brasiliu. Af thvi tilefni tokum vid metro-inn nidri midbae og okkur til mikillar anaegju voru hatidarholdin bara alveg vid lestarstodina.
Thad ma tho med sanni segja ad hatidarholdin fari adeins odruvisi fram herna heldur en heima. Skriddrekar, fallbyssur, masserandi hermenn og ludrasveitir og ekki bara nokkrir, heldur stod thetta yfir i ruman klukkutima. Eg gat nu ekki annad en hugsad til thess ad bara thetta brotabrot sem Brasiliski herinn og loggan og fleiri syndu tharna hefdi audveldlega geta hernumid litla vanmattuga Islandid okkar. Bara slokkvilidid var med fleiri tugi slokkvibila og their voru bara ur hofudborginni!
Thegar hatidarholdunum var lokid toltum vid adeins um midbaeinn sem var ad mestu leiti lokadur. Okkur fannst samt badum midbaerinn vera fremur osjarmerandi og skitugur og faerdum okkur fljotlega aftur a Copacabana. Thar erum vid nuna og algjorlega buin ad ganga af okkur lappirnar!
Obrigada (Takk fyrir)
Inga
Það er svo spennandi að lesa af þessu ævintýri ykkar - maður fyllist eldmóð og ferðahug! :-)
SvaraEyðaElín E
ósköp er gott að heyra frá ykkur þið hafið verið alveg uppgefin gott að hafa svona góða íbúð,hlýtur að vera spennandi með tungumálið bara að geta sér til hvað er sagt gangi ykkur sem best elskurnar mínar og fariði þið varlega
SvaraEyðaKannski vissuð þið það en hjartaknúsarinn Barry Manilow átti svaka hittara fyrir ca. 30 árum, samba-diskólag sem heitir einmitt Copacabana!
SvaraEyðaTextinn fjallar reyndar um stúlkukind sem er "showgirl" á skemmtistað í New York sem heitir Copacabana og er mjög frægur, einmitt eins og ströndin sem er rétt hjá ykkur.
Spurning hvort þið finnið Copacabana líka þegar þið farið til New York? það væri svolítið fyndið...
En farið varlega í sólinni og gangi ykkur vel!
Ég er tilbúin med hrífuna mína og heygaffalinn ef brasilíski herinn aetlar ad gera landnám á draumalandinu okkar. Ekki segja theim frá góda vedrinu okkar og odýra bjórnum, their gaetu fengid hugmyndir...
SvaraEyða