5. september 2010

Hofum fundid Jesu

Flugferdin fra Lima gekk mjog vel og vid vorum baedi sofnud fyrir flugtak enda eru sidustu tveir dagar bunir ad vera langir og strangir.

Alls stadar thar sem vid forum i vegabrefsskodanir thurfum vid ad filla ut pappira og fa stimpla i passana okkar. Eg byst vid thvi ad vid thurfum ad fa okkur nyja passa thegar heim verdur komid vegna skorts a audum bladsidum :)

Eftir ad vid hofdum flogid thvert yfir Sudur Ameriku og thar med allan Amazon regnskoginn lentum vid heilu og holdnu i Mekka fotboltans, Rio de Janeiro. Vid vissum reyndar ad vid myndum ekki fa ibudina okkar fyrr en 8 klst eftir lendingu thannig ad vid eyddum dagodum tima i ad skoda randyra flugvollinn her. Eftir 4gra tima hangs gafumst vid upp, og tokum leigubil a hotelid sem stadsett er a Cobacabana (sja kort).

Vid hofum thegar fundid Jesu sem gnaefir herna yfir borginni lengst upp a fjalli og fleiri tugi hunda enda eru their i hverju einasta skumaskoti. Auk thess hofum vid komist ad thvi ad litla spaenskan sem vid laerdum i gaer kemur okkur ad engu gagni her i portugolskumaelandi Brasiliu. Vuff, thvilikt tungumal... og madur veltir fyrir ser hvort brasiliubuar hafi laert verdlagningu hja Islendingum? Jah, madur spyr sig...

Later...

Inga

3 ummæli:

 1. það er góð spurning,þið verslið þá ekki mikið þar er ekki núna 5 dagar á sama stað hjá ykkur eða er það bara óhyggja hjá mer?

  SvaraEyða
 2. Frábært hvað allt gengur vel hjá ykkur og
  búið að vera spenandi að fylgjast með síðustu
  3 daga .kveðja mamma heiða

  SvaraEyða
 3. Aðeins 21 vakt þangað til Inga kemur til baka og 105 dagar til jóla!! :O) Bestu kveðjur, Haukur

  SvaraEyða