Vid erum búin ad hafa thad rosalega gott hérna í Rio. Á morgun thurfum vid thó ad fara ad faera okkur um set og stefnan í dag er ad finna rútufyrirtaeki sem vill flytja okkur ad landamaerum Brasilíu og Argentínu. Thar eru fossar sem okkur langar hrikalega ad skoda.
I gaer var rigning og um 20°C hiti. Óskari fannst mjog spennandi ad kaupa regnhlif og ganga med hana um baeinn. Thad var thó haegara sagt en gert thar sem allir sem madur maetir eru líka med regnhlíf og greinilega einhverjar reglur um hvort madur liftir upp regnhlífinni eda gengur undir hjá theim sem madur maetir. Ég var bara ánaegd á medan vid plokkudum ekki augun úr einhverjum...
Takturinn í borginni er samt allt annar hér en heima. Í gaer fórum vid i matvorubud eins og vid gerum nánast á hverjum degi og versludum inn. Thar sem vid erum med eldhús í íbúdinni okkar reynum vid alltaf ad kaupa eitthvad sem vid getum matreitt sjalf og kostar margfalt minna en ad fara alltaf ut ad borda. Thegar vid komum ad kassanum (thá um 7-leitid og á háannatíma) var afgreidslukonan bara ekkert ad flýta sér. Spjalladi bara vid hvern kúnnan á faetur odrum og thurkadi af afgreidslubordinu sínu. Ég thurfti vel ad minna mig á ad ég vaeri nú í sumarfríi og thyrfti ekki ad stressa mig og óhjákvaemilega kom upp ordatiltaeki fyrrverandi starfsmanns Kynnisferda upp í hugann... take it easy, you are on a holiday! .... málid var bara ad ég var ad kaupa ís og hann hafdi adeins minni tholinmaedi en ég tharna i thessum hita...
Annars lenti ég í brádri lífshaettu í morgun thegar kakkalakki hoppadi í áttina ad okkur Óskari. Eins og flestir vita er ég med fóbíu fyrir kakkalokkum (og ollu sem raedst eda hoppar a mann). Á svipskotsstundu var ég horfin og frá Óskari heyrdist, ertu bara farin? Hvert fórstu? Ég kom ekki nidur úr rúminu sem ég stód í fyrr en hann var kyrrfilega innilokadur í glasi og á leidinni út um gluggann.... Annars er merkilegt hvad goturnar hérna eru hreinar og eiginlega engin skorkvikindi á ferd.
I morgun fórum vid svo med thvottinn okkar i thvott. Thad er haegt ad gera á morgum stodum hér í borginni. Ég verd nú samt ad vidurkenna ad mér thótti dálítid undarlegt ad láta einhvern ókunnugann gaur (med naglalakkadar hendur) grúska í fotunum mínum. En thetta verdur madur víst ad gera ef madur er med takmarkad magn af fotum med sér og sennilega langt i naesta langa stopp hjá okkur. Vid búumst vid thví ad thad verdi Buenos Aires í Argentínu.
Jaeja... best ad fara ad finna sér rútumida og gistingu fyrir naesta stad, spóka sig um í sólinni og njóta thess ad vera túristi á um 25 breiddargrádu fyrir nedan midbaug!
Gódar stundir
Inga
P.s. Thad gengur eitthvad erfidlega ad koma inn myndum thar sem vid verdum alltaf ad fara á netkaffi til ad blogga og vid hofum ekki adgang ad tolvunum thar til ad koma myndum inn. Gerum thad samt um leid og taekifaeri gefst!
ég sé ykkur í anda rölltani þarna með rekkhlíf gott að gengur svona vel hjá ykkur hlakka til að heira hvernig gengur með framhaldið gangi ykkur vel og guð veri með ykkur
SvaraEyðaRosalega er gaman að heyra að allt gengur svona vel hjá ykkur.
SvaraEyðaEn annars er ég alveg undrandi á því að þið hafið ekki kynnt ykkur regnhlífamenningu Rio-búa.... Það er náttúrulega algjört lágmark að kynna sér svona atriði áður en maður mætir á nýja staði :o) Ég er nú bara hissa á að þetta hafi ekki staðið í bókunum sem þið hafið verið að lesa undanfarna mánuði um líf og menningu Suður-Ameríku ;o)
Ég myndi byrja strax að leita mér heimilda um regnhlífamenningu Argentínu ef það skyldi rigna þar.. Það er sko betra að hafa vaðið fyrir neðan sig í svona málum :o)
Hafið það sem allra best þarna suðurfrá :o)
p.s. farið vel með kakkalakkana... það eru 35-150 tegundir sem deyja út á hverjum degi. (Annars hef ég engar áhyggjur af þessum tiltekna kakkalakka... þetta var bara smá svona "fun" facts frá líffræðinördinu :o)
frábært að lesa ferðasöguna ykkar
SvaraEyðakveðja mamma og eiki
Alísa, ég bjargadi kakkalakkanum frá Ingu
SvaraEyðaHæ hæ.Mikið er gaman að fylgjast svona með ykkur.Kær kveðja frá okkur.
SvaraEyðaÓskar.. Þú stendur þig með afbrigðum vel í að varðveita líffræðilega fjölbreytni þarna í Suður-Afríku.... ég meina Ameríku. Þú bjargar bæði kakkalökkum og grimmum afræningja þeirra sem kallast "Inga" en ber fræðilega heitið Ingastios Rúnalliosa (Sem er náttúrulega alveg sérstök tegund í bráðri útrýmingarhættu ;o)
SvaraEyðaEn annars byð ég að heilsa Ingu ;o) Hafið það sem allra bezt :o)
heheh "bjargaðir kakkalakkanum frá Ingu". Oh hvað þetta hljómar allt skemmtilega hjá ykkur!!! hlakka til að sjá myndir þegar þær koma :)
SvaraEyðaknús yfir hnöttinn,
Helen
ég fékk sms frá ykkur en get ekki hringt í ykkur gaman að heira svona frá ykkur elskunar mina gangi ykkur sem best
SvaraEyða