4. september 2010

I sambandi eda ekki i sambandi vid umheiminn...

Siminn minn virkar ekki herna hinu megin vid Atlantshafid... er greinilega med einhverskonar heimthra eda tholir ekki breytingar eins og eigandinn :)

Thannig ad ef folk tharf ad na i mig tha er bara annad hvort ad senda mer e-mail a ingubini@hotmail.com eda hringja i Óskar 895-9029.

Kvedja

Inga

1 ummæli:

  1. gott að heyra frá ykkur hjótið að vera orðin þreitt eftir þetta flug indilegt að geta fillst með hvenig gengur hjá ykkur byð guð um að vaka yfir ykkur bless við heyrumst

    SvaraEyða