9. september 2010

Myndir

Okkur gengur illa ad koma inn myndum thar sem ad vid hofum ekkert forrit til ad minka myndirnar og thetta tekur of langan tima med myndirnar í fullri upplausn. Thangad til vid finnum einhverja lausn skrifum vid bara meira í stadin :)

Kv. Óskar Andri

4 ummæli:

 1. jæja nú er vika 1 liðin flottar myndir af ykkur
  flott blóm ég kanast við bleika blómið kallast
  á ísl.þríburablóm frekar erfit í ræktun hér á fróni en var lengi til hjá ömmu vonandi verður þetta góður dagur hjá ykkur kv mamma

  SvaraEyða
 2. Það klæðir ykkur vel að vera nálægt miðbaug. Gaman að sjá myndirnar!

  SvaraEyða
 3. skemmtilegar myndir gangi ykkur vel langur timi þetta með rútuna

  SvaraEyða
 4. Hehe, þið eruð æði :) Inga strax komin með tan sér maður :) Æðisleg myndin af ykkur með herramanninum að drottna yfir ykkur. Áframhaldandi góða ferð, knús knús.

  SvaraEyða