21. september 2010

Santiago de Chile

Jaeja tha er enn ein rutuferdin buin og vid komin til Santiago, hofudborgar langa mjoa landsins vestast i Sudur-Ameriku. Chile er um 4300 km langt og breidast 285 km. Efst er thurrasta eydimork i heimi og nedst eru joklar og morgaesir (og sma hluti af Sudurskautslandinu tilheyrir Chile auk Paskaeyja sem eru herna lengst lengst uti i Kyrrahafinu). Sma landafraedi fra landafraedi nordinu :)

Nautasteikin sem vid bordudu sidasta kvoldid okkar i Argentinu var algjorlega mognud! Og thad besta var ad vid fengum hana a tveir fyrir einn verdi midad vid heima. Skrytnast var samt ad sja ad Argentinubuar panta ser nautasteik og borda hana bara eintoma. Ekkert medlaeti, engin sosa og ekkert! Vid fengum okkur ad minnsta kosti sosu og kartoflur...

Sidasti dagurinn i Argentinu for i rolt um baeinn. Einhver heppni vakti yfir mer thar sem eg fann mer stigvel i minni staerd. Oskar sagdi ad thad hefdi orugglega verid mistok i sendingu thvi eg var buin ad leita ad stigvelum fra thvi eg kom thangad og staerstu numerin i budunum voru alltaf of litil a litlu trollskessuna. Eg var thvi mjog anaegd ad finna mer stigvel a utsoluverdi.

Vid maettum svo nidur a rutustod og tokum svo rutuna okkar til Santiago. 4 metra ha ruta og med thvilikt bolstrudum saetum og thad sem meira er.... dvd-myndum a ensku! Til ad toppa thetta allt var bilthjonn um bord sem bar ofan i okkur heitan kvoldmat og drykki, morgunmat og fleira. Fyrst um sinn (i marga marga klukkutima) var landslagid bara flatar beitilendur. Thegar vid vorum farin ad nalgast Chile toku Andersfjollin vid. Thad var ekker sma flott. Landamaerin voru svo uppi a fjallgardinum. Thegar strangri vegabrefa og farangursskodun var lokid tok vid sikk sakk beygjur nidur fjallid! 26 stykki takk fyrir!

Vid komum svo a hostelid okkar i Santiago og thad er bara mjog einfalt og fint. Leigdum okkur serherbergi med badi a hlaegilegan pening. Komumst svo ad thvi ad thad var verid ad fagna thjodhatidardegi Chilebua sem var 19. september en hatidarholdin eru alla helgina og fram a manudag. Allsstadar var flaggad og folk um allan bae. Vid vorum hins vegar frekar luin eftir rumlega 20 klst rutuferd og forum thvi bara snemma i hattinn. Aetlum bara ad skoda baeinn i dag...

Hafid thad gott thangad til naest og endilega kommentid. Thad er svo gaman ad fa kvedjur ad heiman!

Kvedja

Inga og Oskar

10 ummæli:

  1. Vá, ekki skrýtið að þessir rútumiðar hafi verið dýrir, hehehe. Bílþjónn! Það er áhugavert starf...

    SvaraEyða
  2. Gaman að fylgjast með ykkur og vottar fyrir öfund... en bara "smá" !! Kv, Edda Sól

    SvaraEyða
  3. Bara frábært að fylgjast með ykkur .
    vonandi hafið þið góðan dag .
    kv. mamma

    SvaraEyða
  4. Engin sósa?!?!?!

    Kveðja Andri

    SvaraEyða
  5. enginn sósa ?!?!?!

    Kveðja Ásgeir þór :D

    SvaraEyða
  6. Haha, fríkað með nautasteik með "engu". Það er samt svoleiðis á mörgum frægum steikhúsum, ekkert með, mesta lagi feiti! Það er svoleiðis á Smith & Wollensky í BNA. Þú þarft að kaupa meðlætið sér.

    Gaman að sjá að allt gengur vel hjæa ykkur. Við erum hér í góðu yfirlæti á Costa del Sol, um 30C heitt og sól. Fín framlenging á sumrinu!

    Kveðjur frá Spáni!

    SvaraEyða
  7. það hlýtur að hafa verið gott að ferðast með þessari rútu og bílstjórinn hefur unnið fyrir kaupinu sínu gott að þú gast fengið þér skó hitinn her á islndi er einnhvað að færast niður þær sögðu mer í strætó að hann væri 5 gráður þetta gengur her allt sinn vanagang kötturinn heldur en að eg se her alfarið til að þjóna ser eins og venjulega ha ha heirumst gangi ykkur vel elskurnar mínar

    SvaraEyða
  8. Hæ hæ.Já alltaf jafn gaman að fylgjast með blogginu hjá ykkur.Kær kveðja til ykkar frá okkur. Systa

    SvaraEyða
  9. Chile! Getið þið ekki komið við og kastað baráttukveðjum til námumannana fyrir mig!!?? :o/ Að sjálfsögðu fáið þið líka góðar kveðjur!! :o)

    SvaraEyða
  10. Gaman að heyra að allt gengur vel hjá ykkur :o) Haustið er farið að gera vart við sig hérna heima.. annað hvort vaknar maður við rigningu og rok eða hrímaða jörð :o)

    Það skemmtilega við þetta allt saman er að garðurinn okkar heima er að fyllast af smáfuglum. Auðnutittlingarnir eru mættir í sólblómafræin og músarindlarnir skoppa í trjánum hérna í kring... og 4 glókollar hafa verið að láta sjá sig af og til :o)

    Hafið það sem allra bezt :o)

    Kveðja Alísa

    SvaraEyða