19. september 2010

Smá uppfaersla

Thar sem ad vid verdum í Chile á morgun uppfaerdi ég kortid okkar á naesta dvalarstad í Santiago, vedurspánna fyrir santiago (takid eftir ad vid erum ad fara í 8 stiga hita) og klukkuna nedst. Vid forum klukkutima aftur í tíman frá thví sem vid erum núna.

Kv.
Óskar Andri

2 ummæli:

  1. Hlakkar til að heyra frá ykkur þegar þið komið
    til chile vonandi gekk rútuferðin vel
    kv mamma

    SvaraEyða