Thar sem ad vid verdum í Chile á morgun uppfaerdi ég kortid okkar á naesta dvalarstad í Santiago, vedurspánna fyrir santiago (takid eftir ad vid erum ad fara í 8 stiga hita) og klukkuna nedst. Vid forum klukkutima aftur í tíman frá thví sem vid erum núna.
Kv.
Óskar Andri
Hlakkar til að heyra frá ykkur þegar þið komið
SvaraEyðatil chile vonandi gekk rútuferðin vel
kv mamma
Velkomin til Chile!
SvaraEyða