Og enn erum vid i Santiago...
À midvikudag skelltum vid okkur í ferd til baeja sem eru í um 1,5 klst. akstur frá Santiago. Vid vorum 9 saman ì rútu og med spaenskumaelandi bílstjóranum okkar Serheo (eda eitthvad thar um bil). Fyrst sáum vid baeinn Valparaíso sem vid hèldum ad vaeri bara smá thorp en svo reyndist ekki vera. Thetta var hafnarbaer sem byggdur er upp í fjallshlíd og er thví med rosalega langar og hlikkjóttar gotur. Húsin thar eru ekki bara grà eda múrsteinalitud eins og á flestum ordrum stodum sem vid hofum komid á, heldur í ollum regnbogans litum. Okkur fannst einnig mjog gaman ad sjá Kyrrahafid í fyrsta sinn á aevinni og satt best ad segja var thad ekkert vodalega kyrrt og bara ekkert svo frábrugdid gamla góda Atlantshafinu.
Thegar vid vorum búin ad ná um 10% af fródleiknum sem leidsogumadurinn hafdi ad segja í Valparaíso, sem hann sagdi nánast allt á spaensku fórum vid í naesta bae sem er samliggjandi og heitir Viña del Mar. Thar voru húsin líka byggd upp í fjallshlídar en voru meira í laginu eins og troppur. Vid kíktum líka adeins á strondina thar og sáum pelíkana á flugi og saeljón í klettum.
Til ad thakka leidsogumanninum okkar fyrir daginn gáfum vid honum íslenska víkingastyttu sem vid tókum med okkur einmitt í theim tilgangi og barmmerki med íslenska fánanum thar sem vid sáum ad hann var ad safna theim fyrir ofan framrúduna á bílnum sínum. Hann vard alveg rosalega hrifinn af gjofunum sínum og vildi endilega ad vid taekjum mynd af sér med honum og sendum honum svo í tolvupósti.
Um kvoldid thegar vid komum heim var ordid ljóst ad Inga hefdi nád sér í einhvern fjandann á leidinni. Vid tóku 3 dagar ad mestu leiti upp í rúmi, med uppkost, "ferdamannagladning", hita og matareitrun ad svaesinni gerd. Thokk sé Kotu heima á Íslandi gat Óskar farid út í Apótek og keypt sýklalyf. Í dag laugardag er sem sagt í fyrsta sinn sem Inga kemst eitthvad út og thví hafa engar bloggfaerslur verid.
Thar sem heilsan hefur eitthvad verid ad bregdast hofum vid ákvedid ad vera í Santiago fram á mánudag og leyfa Ingu ad jafna sig ádur en vid holdum ferdalaginu áfram. Thar sem hostelid sem vid vorum á (og gátum fengid framlengt fram til dagsins í dag) er fullt um helgina thurftum vid ad skipta um hótel.
Okkur til óvaentrar skemmtunar lentum vid svo fyrir algjora tilviljun inn í Gaypride Santiagobúa. Hátídarholdin hér voru dálítid ólík theim sem eru heima thar sem gangan var ekki mjog fjolmenn midad vid hversu margir búa hér auk thess sem óeyrdalogreglan var tilbúin í brynvordum bíl á eftir gongunni. Fólkid virtist samt skemmta sér konunglega thrátt fyrir ad vid hofum hvergi séd Chile-skan Pál Óskar :)
Annars er ferdin okkar hálfnud í dag thannig ad their sem eru ad telja nidur geta farid ad hlakka til ad fá okkur heim! :)
Kaer kvedja
Inga og Óskar
gott að heira að þú sert að verða betri ég hafði áhygjur að þer með þessa magaeitrun,já nú fer eg að telja dagana þangað til að þið komið heim her er rigning og smá gola ágætis veður og allt hefur sinn vana gang gangi ykkur vel með ferðina ykkar heirumst seinna
SvaraEyðaVont að heyra um magakveisuna og vonandi gengur hún hratt yfir! Gott samt að allt annað gengur vel og gaman að sjá nýjar myndir :o)
SvaraEyðaVið förum aftur heim úr veðurblíðunni hér í Andalúsíu á þriðjudaginn og beint í hráslagalegt haustveðrið á Íslandi.
Þið skuluð því bara njóta Suður-Ameríku í botn á meðan þið getið!
Æ Æ Inga mín vont að fá svona í ferðalaginu.Vona að þér líði miklu betur núna.
SvaraEyðaKær kveðja til ykkar.
VÁ!!! hálfnuð, rosa líður þetta fljótt. Gaman að lesa um ferðir ykkar :) Heyrumst og kveðja af klakanum
SvaraEyða