5. október 2010

Hola amigos!

Godu frettirnar eru thaer ad Inga virdist vera ad lagast almennilega i fyrsta sinn sidan hun fekk fyrst matareitrunina. Thetta voru sem sagt 11 daga veikindi en nuna er hun ordin god og matarlystin ad koma til baka. Verst bara ad henni finnst maturinn her ekkert svo godur.

Vid forum i rutuna til Cusco i kvold. Eitthvad vesen virdist vera a kreditkortunum okkar herna okkur til mikillar oanaegju en Valitor heima kannast ekkert vid nein vandamal eda ad thjonustubeidnir hafi komid til theirra. Thad virdist bara vera ad Peru se komid med nog af thvi ad hirda af okkur peningana :) Vid erum med debetkort sem tekin eru a flestum stodum thannig ad vid erum ekki i thad vondum malum.

Annars erum vid buin at tekka okkur ut af yndislega hotelinu okkar en megum sleikja solina theirra thar i dag, an kostnadar :) Hitinn her er nanast obaerilegur og madur svitnar vid ad anda...

Jaeja... naestu frettir verda vonandi fra Cusco!

Kvedja

Inga og Oskar

5 ummæli:

  1. það er mjög gott að Inga sé nú að hressast,elsku Inga njótu nú ferðinar í botn það sem eftir er.
    óskum ykkur góðrar ferðar .Cusco er örugglega
    mjög spenandi og framandi staður.
    kveðja mamma og Eiki

    SvaraEyða
  2. Það er gott að Inga er á batavegi og hafið það sem allra best þarna í peru kveðja Pabbi og Dóra

    SvaraEyða
  3. Mikið er gott að vita að þér er farið að líða betur Inga mín. Hafið það sem allra best í peru.
    Kær kveðja til ykkar.

    SvaraEyða
  4. gott að heira að lyfin séu að hjálpa þer með matareitrunina gangi ykkur bara sem best það er búið að vera ágætis veður her smá rok bar fint haustveður kær kveðja elskurnar mina við heirumst

    SvaraEyða
  5. Hæ hæ :O)
    Vonandi er fína hótelið sem ég útvegaði ykkur í Cusco gott og á góðum stað :o)

    Það er frábært að Inga er að ná sér upp úr veikindunum.

    Hlakka til að heyra nýjar fréttir frá ykkir.

    Kveðja Alísa

    SvaraEyða