Ibudin okkar i Copacabana-hverfinu i Rio de Janeiro er vaegast sagt stor og flott midad vid verd. Eg held ad eg geti sagt med godri samvisku ad hun se alika stor ef ekki staerri en studentaibudin sem eg leigdi mer fordum daga. Mjog fin fyrir utan ad sjonvarpid er vid eldhusbordid og adeins ein stod til ad horfa a vegna tungumalaordugleika en thar sem vid erum alltaf uppgefin herna a kvoldin breytir thad ekki sok.
Thegar vid vorum loksins buin ad fa afhenta ibudina, logdum vid fra okkur dotid og logdumst i sitthvort rumid hvort. An thess ad segja ord lagum vid eins og rotud naestu 10 klukkustundirnar. Voknudum tha adeins til ad borda og logdum okkur aftur. 15 timar i svefn takk fyrir takk!
Ibudin er i ca 10 min fjarlaegd fra Cobacabana strondinni og i miklu verslunarhverfi. I gaer akvadum vid ad rolta eftir strondinni og gengum hana ut a enda. Tha var byrjad ad rigna daldid og akvadum vid thvi ad leita okkur ad verslunarmidstod sem vid fundum i naesta hverfi sem nefnist Botafogo. Verslunarmidstod a 8 haedum og eftir ad hafa gengid hana ut og sudur forum vid ut med ensk- brasilisk-portugalska ordabok i vasanum, enda ekki vegur ad skilja neinn her hvad tha heldur ad einhver skilji mann. Sem daemi ma nefna ad vid forum a McDonalds i verslunarmidstodinni og med herkjum nadum vid ad panta matinn... med hjalp fra manneskju ur rodinni okkar sem taladi sma ensku! Thegar vid vorum buin ad labba verslunarmidstodina a enda akvadum vid ad ganga heim aftur, keyptum okkur kvoldmat og eldudum upp i ibud. 9 klukkutimar i gongu thennan daginn og faeturnir alveg bunir.
I dag 7. september er thjodhatidardagur Brasiliu. Af thvi tilefni tokum vid metro-inn nidri midbae og okkur til mikillar anaegju voru hatidarholdin bara alveg vid lestarstodina.
Thad ma tho med sanni segja ad hatidarholdin fari adeins odruvisi fram herna heldur en heima. Skriddrekar, fallbyssur, masserandi hermenn og ludrasveitir og ekki bara nokkrir, heldur stod thetta yfir i ruman klukkutima. Eg gat nu ekki annad en hugsad til thess ad bara thetta brotabrot sem Brasiliski herinn og loggan og fleiri syndu tharna hefdi audveldlega geta hernumid litla vanmattuga Islandid okkar. Bara slokkvilidid var med fleiri tugi slokkvibila og their voru bara ur hofudborginni!
Thegar hatidarholdunum var lokid toltum vid adeins um midbaeinn sem var ad mestu leiti lokadur. Okkur fannst samt badum midbaerinn vera fremur osjarmerandi og skitugur og faerdum okkur fljotlega aftur a Copacabana. Thar erum vid nuna og algjorlega buin ad ganga af okkur lappirnar!
Obrigada (Takk fyrir)
Inga
7. september 2010
5. september 2010
Hofum fundid Jesu
Flugferdin fra Lima gekk mjog vel og vid vorum baedi sofnud fyrir flugtak enda eru sidustu tveir dagar bunir ad vera langir og strangir.
Alls stadar thar sem vid forum i vegabrefsskodanir thurfum vid ad filla ut pappira og fa stimpla i passana okkar. Eg byst vid thvi ad vid thurfum ad fa okkur nyja passa thegar heim verdur komid vegna skorts a audum bladsidum :)
Eftir ad vid hofdum flogid thvert yfir Sudur Ameriku og thar med allan Amazon regnskoginn lentum vid heilu og holdnu i Mekka fotboltans, Rio de Janeiro. Vid vissum reyndar ad vid myndum ekki fa ibudina okkar fyrr en 8 klst eftir lendingu thannig ad vid eyddum dagodum tima i ad skoda randyra flugvollinn her. Eftir 4gra tima hangs gafumst vid upp, og tokum leigubil a hotelid sem stadsett er a Cobacabana (sja kort).
Vid hofum thegar fundid Jesu sem gnaefir herna yfir borginni lengst upp a fjalli og fleiri tugi hunda enda eru their i hverju einasta skumaskoti. Auk thess hofum vid komist ad thvi ad litla spaenskan sem vid laerdum i gaer kemur okkur ad engu gagni her i portugolskumaelandi Brasiliu. Vuff, thvilikt tungumal... og madur veltir fyrir ser hvort brasiliubuar hafi laert verdlagningu hja Islendingum? Jah, madur spyr sig...
Later...
Inga
Alls stadar thar sem vid forum i vegabrefsskodanir thurfum vid ad filla ut pappira og fa stimpla i passana okkar. Eg byst vid thvi ad vid thurfum ad fa okkur nyja passa thegar heim verdur komid vegna skorts a audum bladsidum :)
Eftir ad vid hofdum flogid thvert yfir Sudur Ameriku og thar med allan Amazon regnskoginn lentum vid heilu og holdnu i Mekka fotboltans, Rio de Janeiro. Vid vissum reyndar ad vid myndum ekki fa ibudina okkar fyrr en 8 klst eftir lendingu thannig ad vid eyddum dagodum tima i ad skoda randyra flugvollinn her. Eftir 4gra tima hangs gafumst vid upp, og tokum leigubil a hotelid sem stadsett er a Cobacabana (sja kort).
Vid hofum thegar fundid Jesu sem gnaefir herna yfir borginni lengst upp a fjalli og fleiri tugi hunda enda eru their i hverju einasta skumaskoti. Auk thess hofum vid komist ad thvi ad litla spaenskan sem vid laerdum i gaer kemur okkur ad engu gagni her i portugolskumaelandi Brasiliu. Vuff, thvilikt tungumal... og madur veltir fyrir ser hvort brasiliubuar hafi laert verdlagningu hja Islendingum? Jah, madur spyr sig...
Later...
Inga
4. september 2010
I sambandi eda ekki i sambandi vid umheiminn...
Siminn minn virkar ekki herna hinu megin vid Atlantshafid... er greinilega med einhverskonar heimthra eda tholir ekki breytingar eins og eigandinn :)
Thannig ad ef folk tharf ad na i mig tha er bara annad hvort ad senda mer e-mail a ingubini@hotmail.com eda hringja i Óskar 895-9029.
Kvedja
Inga
Thannig ad ef folk tharf ad na i mig tha er bara annad hvort ad senda mer e-mail a ingubini@hotmail.com eda hringja i Óskar 895-9029.
Kvedja
Inga
Morguninn sem Inga drakk kaffi
Jaeja tha erum vid I Lima. Komum kl 4 ad morgni og naesta flug er ekki fyrr en kl 9 i kvold. Allt hefur gengid vel ad mestu og allur farangur skilad sér. Flugid er langt og threytandi thannig ad thegar vid vorum í Miami hringdum vid til Lima og nadum ad finna okkur stad til ad gista a og geyma farangur thangad til vid forum til Rio í kvold. Thad var gott ad leggjast adeins nidur og sofa í hljódu umhverfi. Vid gistum í koju í hosteli sem heitir Backpackers Inn (sjá kort) og er adeins fyrir utan Lima... fínasti stadur med uppábúnum kojum, morgunmat og sturtu + handklaedi fyrir 20 dollara fyrir okkur baedi. Thad er rosalega lítil enska hérna en okkur hefur tekist ad gera okkur skiljanleg og fólk hérna virdist flest vera viljugt ad hjálpa manni. Hostelid er í bae sem heitir barranco og erum vid ad rolta um baeinn nuna og fundum netkaffi.
Thankad til naest
Kv.
Óskar Andri
Thankad til naest
Kv.
Óskar Andri
3. september 2010
Komið að brottför
Allt klárt og gengið vel. Erum að leggja af stað á BSÍ og síðan upp á völl..... Þangað til næst ;)
2. september 2010
Meira, meira
Jæja.... nú er hægt að sjá neðst á síðunni hvað klukkan er svona á nokkrum af þessum helstu stöðum sem við förum á og síðan er hægt að sjá hverslu æðislega, roslega geðveikt veðrir er þar sem við erum eða ætlum að fara.... Ég setti inn veðrið fyrir Rio þar sem að það er svona fyrsti áfangastaður.
Kv.
Óskar Andri
Kv.
Óskar Andri
1. september 2010
Uppsetning á Bloggi
Það er helling búið að bætast við í bloggið, komið nýtt útlit og layout. Búinn að setja upp picasa myndaalbúm, dagatal þar sem við ætlum að reyna að setja inn það sem er planað, kort þar sem við getum sett inn staðsetninguna á okkur, komnar íslenskar dagsetningar o.fl......... allt í boði google :)
Kv.
Óskar Andri
Kv.
Óskar Andri
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)